05 September, 2012

Karamellukúlur

Þessi uppskrift er mjög fljótleg og þægileg, og er líka frábær ef sætuþörfin kemur upp :) Kúlurnar innihalda mikið af fjölómettaðri fitu, ásamt því að vera ríkar af E-vítamíni og magnesíum.Magn Hráefni
0,5 dl furuhnetur
0,5 dl döðlur
1 tsk vanilludropar
-  setja furuhnetur í blandara í nokkrar sekúndur
-  bæta við döðlum og vanilludropum
-  blanda saman vel
-  búa til kúlur (kæla áður ef þarf)
-  geyma í frysti


Næringarinnihald:
magn RDS hlutfall*
Orka (kkal) 293
Prótein (g) 4,5
Fita (g) 18,5
Kolvetni (g) 23,7
Trefjar (g) 3,3 13%
A-vítamín (μg) 0,7 0%
D-vítamín (μg) 0 0%
E-vítamín (mg) 2,5 32%
B1-vítamín (mg) 0,1 10%
B2-vítamín (mg) 0,1 7%
B6-vítamín (mg) 0,1 5%
Fólat (μg) 13 3%
B12-vítamín (μg) 0 0%
C-vítamín (mg) 0 0%
Kalk (mg) 16 2%
Fosfór (mg) 169 28%
Magnesíum (mg) 82 29%
Járn (mg) 1,8 12%
Joð (μg) 0,5 0%
*RDS miðar við íslenskar ráðleggingar á næringarefnum fyrir konur, 18-60 ára