20 March, 2014

Grænn orkusafi

Þessi græni safi er alveg ákaflega bragðgóður, frískandi og næringarríkur. Magnið úr uppskriftinni er aðeins meira en á myndinni. Drykkurinn er trefjaríkur og inniheldur talsvert af C-vítamíni, fólati, flestum B-vítamínum, E-vítamíni, magnesíum og járni.

MagnHráefni
1/2 stk Epli
1/2 stkAppelsína
1/2 stkBanani
1 sneiðSítróna
30 gAvókadó (Lárpera)
50 gSpínat
50 gAnanas (má vera frosinn)
50 gMangó (má vera frosinn)
2-3 dlVatn
-  Skera ávextina niður
-  Setja allt saman í blandara

Næringarinnihald:
magnRDS %*
Orka (kkal)280
Prótein (g)4,2
Fita (g)6,2
Kolvetni (g)47,8
Trefjar (g)8,132%
A-vítamín (μg)19728%
D-vítamín (μg)00%
E-vítamín (mg)2,936%
B1-vítamín (mg)0,324%
B2-vítamín (mg)0,322%
B6-vítamín (mg)0,652%
Fólat (μg)22957%
B12-vítamín (μg)00%
C-vítamín (mg)114152%
Kalk (mg)14017%
Fosfór (mg)8514%
Magnesíum (mg)6423%
Járn (mg)3,120%
Joð (μg)3,72%
*RDS miðar við íslenskar ráðleggingar á næringarefnum fyrir konur, 18-60 ára